Heimasíða í vinnslu


Handgerð armbönd úr glerperlum

Armbönd frá Nepal eru einstök glerarmbönd, ofin frá perlu til perlu af Nepölskum konum.

Hvert armband er einstakur afrakstur hverrar konu sem velur munstur og liti. Frá konu til konu.

Saga í hverjum og einum poka

Í hvert skipti sem þú kaupir Nepal Vibe armbönd, pökkum við þeim inn í fallega poka með upplýsingakorti í. Upplýsingakortið segir frá uppruna armbanda og sögu, og er mikilvæg fyrir okkur. Við vonum að upphaf armbandanna og okkar framleiðsla tákngerist í þínu armbandi, þegar þú berð það á handleggnum.

Tillitssemi og virðing í samvinnunni

Í samvinnu við félaga okkar í Nepal aðstoðum við heimavinnandi konur í Kathmandu Valley útvegum við þeim perlur og bómullargarn svo þær geti í frítíma sínum  handgert armbönd. Laun þeirra fyrir þau fara að mestu leyti til þess að geta menntað börn sín í einkaskólum.