Um okkur

LUKKA var stofnuð af Siggu Birnu árið 2017 þegar innflutningur á fyrstu armböndunum frá Nepal hófst.

Um er að ræða handgerð armbönd sem konur í Nepal perla úr glerperlum. Hvert armband er því einstakt og hefur sína sögu.
Hvert armband er einstakur afrakstur hverrar konu sem velur munstur og liti. Frá konu til konu.

Mikil áhersla er lögð á tillitssemi og virðingu í samvinnu við konurnar í Nepal.
Í samvinnu við félaga okkar í Nepal aðstoðum við heimavinnandi konur í Kathmandu Valley. Við útvegum þeim perlur og bómullargarn svo þær geti í frítíma sínum handgert armbönd. Laun þeirra fara að mestu leyti í menntun barnanna þeirra.

Upplýsingar um fyrirtækið

"armbond.is" ásamt "Lukka" og "shoplukku" er rekið af Snild ehf.

Snild ehf

Kt. 430615-0920
Seilugrandi 2
107 Reykjavík
Síma +354 869 7972
webshop@armbond.is